Einar G. Sveinbjörnsson

Einar Sveinbjörnsson fiðluleikari heimsækir safnið og segir frá námi sínu og löngum ferli sem fiðluleikari á Íslandi og í Svíþjóð. Viðtalið er tekið í Tónlistarsafni Íslands í Kópavogi 11. september 2011.
11.09.2011
Ekki skráð
Bjarki Sveinbjörnsson
Viðtöl Bjarka Sveinbjörnssonar

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 14.08.2019