Svipmyndir frá Stokkseyri - efni í heimildarmynd

Hér má sjá myndefni sem Hinrik Bjarnason tók á Stokkseyri árið 1969 og margt af því rataði í heimildarmyndir sem hann gerði um staðinn. Sumt af þessu efni er með hljóði en annað ekki og svo er tímakóði á efninu sem ekki er hægt að fjarlæga. En sögulegt gildi efnisins er ótvírætt.
01.07.1969
Ekki skráð
Hinrik Bjarnason
Kvikmyndaefni Hinriks Bjarnasonar

Uppfært 17.02.2015