|
Fylgst er með Telmu Rún og Kristbjörgu fara að heilsa upp á hestana fyrir neðan eyjabyggðina.
|
|
|
Reykurinn frá Svartsengi stendur beint upp í loftið.
|
|
|
Lóan er komin.
|
|
|
Við vatnsstæðið eru kindur frá Járngerðarstöðum með lömb sín.
|
|
|
Rætt er við Vilborgu um Árna sem starfar hjá Gjögri. Vilborg segir frá fjölda kinda í hennar eign. |
|
|
Fylgst er með lömbum niður við dalinn. |
|
|
Bjargeyrarstaðir, Garðshús og Vestur bærinn
|
|
|
Telma Rún að reka kindurnar rétt hjá Vallarhúsum.
|
|
|
Græn tún, Sölvhóll og Hólsgarður. |
|
|
Telma reynir að ná lömbunum.Kindurnar eru frá Þorláki í Vík og Sæþóri.
|
|
|
Krakkar frá Vík. Heiðar, Þuríður og Klara. Afi hans Harðar á kindurnar.
|
|
|
Úti í kindakofa hjá Láka í Vík. |
|
|
Krakkar með lamb. Telma heldur á lambi.
|
|
|
Krakkar að leika sér í fjörunni rétt fyrir ofan draugalónið. |
|
|
Mikil fjara og stórstreymt. Sést út í Litlu Bót. Trollbátar frá Grindavík að veiðum. |
|
|
Láki segir frá. Garðshúsafjara, Þanghóll og Fornavör. Krosshús. |
|
|
Sölvhóll. Rauðmagi var veiddur í fjörunni. Lönguklettar.
|
|
|
Láki fjallar um sauðfjáreign sína og annarra. |
|