Vor í Grindavík

Fylgst er með Telmu Rún og Kristbjörgu fara að heilsa upp á hestana fyrir neðan eyjabyggðina.
Reykurinn frá Svartsengi stendur beint upp í loftið.
Lóan er komin.
Við vatnsstæðið eru kindur frá Járngerðarstöðum með lömb sín.
Rætt er við Vilborgu um Árna sem starfar hjá Gjögri. Vilborg segir frá fjölda kinda í hennar eign. 
Fylgst er með lömbum niður við dalinn.
Bjargeyrarstaðir, Garðshús og Vestur bærinn
Telma Rún að reka kindurnar rétt hjá Vallarhúsum.
Græn tún, Sölvhóll og Hólsgarður.
Telma reynir að ná lömbunum.Kindurnar eru frá Þorláki í Vík og Sæþóri.
Krakkar frá Vík. Heiðar, Þuríður og Klara. Afi hans Harðar á kindurnar. 
Úti í kindakofa hjá Láka í Vík.
Krakkar með lamb. Telma heldur á lambi. 
Krakkar að leika sér í fjörunni rétt fyrir ofan draugalónið.
Mikil fjara og stórstreymt. Sést út í Litlu Bót. Trollbátar frá Grindavík að veiðum.
Láki segir frá. Garðshúsafjara, Þanghóll og Fornavör.  Krosshús. 
Sölvhóll. Rauðmagi var veiddur í fjörunni. Lönguklettar.
Láki fjallar um sauðfjáreign sína og annarra.
15.05.1984
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Viðtöl Ólafs Rúnars Þorvarðarsonar

Uppfært 21.05.2015