Staðarhverfisvegurinn

Keyrt eftir veginum. 120, 130. Laxeldisstöðin. Gott vatn.
Staðarhverfisvegurinn. Varðan, eldgömul. Rekamörk á milli jarða. Milli Húsatóft og Járngerðarstaða. Önnur niðri.
Talar um að breyta vegi þegar Laxeldistöðvar rísa í Staðarhverfinu og með ströndinni í rásinni.
Nefnir að strákarnir hjóluðu leiðina þegar þeir voru litlir.
Nefnir að Gunni og Inga kennari séu að flytja. Búin að kaupa jörð austur í…
Trönur. Tómas Þorvaldsson, Þorbjörn hf., á þær.
Leiðin er hálfnuð á milli Staðarhverfis og Járngerðarstaðarhverfis.
Jörð keypt í Laugarási, Gróðurhúsajörð.
Gunni og Inga kennari flytja um áramótin.
Brekkan sem þau keyra upp er kölluð Læknisklif. Sagt var, að Sigvaldi Kaldalóns labbaði þarna daglega, þegar hann var læknir í Grindavík.
Bílstjórinn heitir Hannes. Tala um vegina, sérvegur, vill ekki láta eiðileggja.
Keyra bráðum í gegnum Tíðahlið. Landssíminn með möstur. Nefnir eitthvað óskýrt (hús) (6:14).
Keyra í gegnum Tíðahlið.
Tala um heyið. Brúnt Farið að hitna í því, mygla pínulítið.
Á túninu við dalinn. Þetta eru Þorlákur í Vík og fjölskylda.
Heyið lýsir vel tíðarfarinu í sumar.
Gunni nefnir að heyið sé ekki ónýtt, og að þau ætla að hirða það. Ekki gott hey.
Lélegt fóður. Talar um kindurnar. Eru með í kringum 100 stykki.
Náðu einhverju heyi inn um daginn fyrir Verslunarmannahelgina. Náðu að þurrka það áður en rigndi ofan í það. Lýsir heyinu. Eyðilegst og myglar þegar það er búið að liggja svona. Ekki gott fóður.
Þorlákur í Vík. Gengur hjá Vallarhúsum og hugar að heyinu, það liggur hrakið á túninu. Nefnir fóðrið.
Garðhús (keyra fram hjá).
Krosshús, Krosshúsabrekka.
Keyra fram hjá kirkju, hvít með rauðu þaki. Vogum, rétt hjá skólanum. (Óskýrt). (Mikill vindur).
Fínt að hafa teppið. (Lakk).
21.08.1984
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Viðtöl Ólafs Rúnars Þorvarðarsonar

Uppfært 26.05.2015