Sinfóníuhljómsveit unga fólksins (Ungfónía) Sinfóníuhljómsveit

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins var stofnuð árið 2004 og hefur haldið tónleika víða um land. Hljómsveitina skipa tónlistarnemendur á aldrinum 13-25 ára. Hljómsveitin hefur frumflutt ný verk eftir íslensk tónskáld auk þess að takast á við mörg helstu meistaraverk tónbókmenntanna. Aðalstjórnandi hljómsveitarinnar og stofnandi er Gunnsteinn Ólafsson.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Gunnsteinn Ólafsson Stjórnandi 2004

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 21.08.2015