DÓH tríó Jazzhljómveit

DÓH tríóið var stofnað 2013 og hefur leikið víða m.a. á Jazzhátíð Rvk. sama ár. Tríóið leikur frumsamda tónlist og er á leið í upptökuver og hyggur á útgáfu á geisladisk. Kvartettinn Two Beat Dogs var stofnaður s.l. haust og hefur leikið mikið saman. Meðlimir sveitarinnar eru núverandi og fyrrverandi nemendur í Tónlistarskóla FÍH.

- - - - -

Three up and coming musicians who recently completed their studies at the illustrious chord scale establishment FIH.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Daníel Helgason 2013
Helgi Rúnar Heiðarsson Klarínettuleikari og Saxófónleikari 2013
Óskar Kjartansson Trommuleikari 2013

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 26.11.2015