Hljómsveit André Bachmann

Sveitin er fyrst auglýst á Danshúsinu Glæsibæ í maí 1988 en André hafði áður í fjögur ár leikið á Mímisbar Hótel Sögu við annan mann. Ekki er vitað hvernig mannaskipan breyttist í sveitinni nema hvað Úlfar Sigmarsson hafði tekið við af Karli um mitt ár 1990. Hljómsveit André Bachmann finnst síðast auglýst síðla árs 1999...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
André Bachmann Söngvari og Trommuleikari 1988-09-09
Carl Möller Hljómborðsleikari 1988-09-09
Gunnar Bernburg Bassaleikari 1988-09-09
Úlfar Sigmarsson Hljómborðsleikari

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 27.01.2016