Hljómsveitin Varsjárbandalagið var stofuð í febrúar árið 2009 af Sigríði Ástu Árnadóttur, Magnúsi Pálssyni, Halli Guðmundssyni og Karli Pestka. Jón Torfi Arason og Steingrímur Guðmundsson komu síðar inn í sveitina.

Þann 9. júní 2011 kom úr fyrsta plata sveitarinnar, Russian Bride. Á plötunni er að finna útsetningar Varsjárbandalagsins á bæði þjóðlögum frá Austur-Evrópu og Gyðingaheiminum. Enn fremur eru á disknum lög eftir meðlim sveitarinnar sem og útsetningar á íslenskum lögum.

Hljómsveitin hefur komð fram á Þjóðlagahátíð á Siglufirði, Græna Hattinum á Akureyri, Café Rósenberg í Reykjavík, Bæjarbíói í Hafnarfirði og fjölmörgum öðrum stöðum.

Af Wikipedia-síðu um sveitina (20. maí 2016)

Members

 • Magnús Pálsson - Clarinet and soprano sax
 • Karl James Pestka - Violin, viola and vocals
 • Sigríður Ásta Árnadóttir - Accordion and vocals
 • Hallur Guðmundsson - Bass and vocals

Part time members:

 • Greta Salóme Stefánsdóttir - Violin
 • Þórdís Claessen - Drums and percussion
 • Eric Qvick - Drums ad percussion
 • Halldór Eldjárn - Drums and percussion

Inactive members:

 • Ásgeir Ásgeirsson - Guitar
 • Steingrímur Guðmundsson - Drums and percussion
 • Jón Torfi Arason - Trumpet, guitar and vocals

Former assistants:

 • Páll Einarsson - Bass guitar
 • Helgi Eiríkur Eyjólfsson - Bass guitar
 • Matthías Ingiberg Sigurðsson - Clarinet

From the band's FaceBook-page (May 20, 2016)

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ásgeir Ásgeirsson Gítarleikari
Erik Quick Slagverksleikari
Greta Salóme Stefánsdóttir Fiðluleikari
Halldór Eldjárn Slagverkskennari
Magnús Pálsson Klarínettuleikari 2009
Páll Einarsson Kontrabassaleikari
Steingrímur Guðmundsson Slagverksleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 20.05.2016