Tempó

Byrjaði sem skólahljómsveit í Langholtsskóla um 1962; fékk síðar nefnið Tómpó. Fyrst voru í bandinu: Þorgeir Ástvaldsson - hljómborð, Guðni Jónsson - gítar, Halldór Kristinsson - bassi og söngur, Davíð Jóhannesson - gítar og Ólafur Garðarsson - trommur.

Tempó, ásamt Bravó frá Akureyir, hituðu upp fyrir Kinks þegar þeir léku á nokkurm tónleikum í Austurbæjarbíói í september 1965...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ólafur Garðarsson Trommuleikari 1962

Skjöl

Tempó Mynd/jpg
Tempó 1966 Mynd/jpg

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 21.06.2016