Risaeðlan

<p>Bandið var stofnað 1984. Fyrstu útgáfu Risa­ eðlunnar skipuðu Sigurður Guðmunds­son gítarleikari, Ívar Ragnarsson, betur þekktur sem Ívar Bongó bassaleikari, Margrét Örnólfsdóttir hljómborðsleikari og Halldóra Geirharðsdóttir, betur þekkt sem Dóra Wonder söngkona og saxó­fónleikari. Þá komu Magga Stína og trommuleikarinn Valur Gautason inn í sveitina en Þórarinn Krist­jánsson tók við trommukjuðunum af Vali árið 1987...</p> <p align="right">Úr Fréttablaðinu 19. mars 2016, bls. 137: Svolítið eins og að hjóla. Riðaeðlan á Aldrei fór ég suður</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Halldóra Geirharðsdóttir Saxófónleikari 1984
Ívar Ragnarsson Bassaleikari 1984
Margrét Kristín Blöndal Söngkona og Fiðluleikari 1985
Margrét Örnólfsdóttir Hljómborðsleikari 1984
Sigurður Guðmunds­son Gítarleikari 1984
Þórarinn Krist­jánsson Trommuleikari 1987

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 21.03.2016