Hljómsveit Hauks Morthens Danshljómsveit
<p>Haukur Morthens kom fyrsta fram með hljómsveit sem hann stýrði sjálfur á nýársdag 1962 í Klúbbnum við Borgartún. Guðmundur Steingrímsson sem lék með sveitinni sagði fyrstu æfingu hafa farið fram 4. desember 1961.</p>
<p>Auk Hauks skipuðu sveitina:</p>
<ul>
<li>Jón Möller - píanó</li>
<li>Örn Ármannsson - gítar</li>
<li>Sigurbjörn Ingþórsson (Bjössi bassi) - bassi</li>
<li>Guðmundur Steingrímsson - trommur</li>
</ul>
<p>Guðmundur Steingrímsson segir bandið mest hafa spilað í Klúbbnum 1962 og 1963.</p>
<p>Sumarið 1962 spilaði sveitin í Sankti Pétursborg, sem þá hét Leningrad. Flogið var til Stokkhólms og fór með ferju yfir til Finnlands og þaðan til Pétursborgar með rútu.</p>
<p>Mannabreytingar höðu orðið 1963; Jón, Sigurbjörn og Örn voru hættir en í staðin komnir Reynir Sigurðsson á víbrafón og harmoniku, Gunnar Ormslev á sax og flatur og Hjörleifur Björnsson frá Akureyri á bassa. Þessi sveit lék í Klúbbnum og fór sumarið 1963 til Svíþjóðar þar sem leikið var í Malmö og á Hótel Rönnebybrunn, síðan í Noregi og Finnlandi ...</p>
<hr>
<p>1970 er auk Hauks eftirtaldir í hljómsveitinni á mynd sem tekin er á Hótel Sögu:</p>
<ul>
<li>Guðmundur Emilsson - píanó</li>
<li>Gunnar Ormslev - alto-sax</li>
<li>Eyþór Þorláksson - gítar</li>
<li>Sverrir Sveinsson - bassi</li>
<li>Stefán Jökull - trommur</li>
</ul>
<hr>
<p>Í nóvember 1972 er hljómsveit Hauks auglýst í veitingahúsinu Glæsibæ sem þá var ný-opnað. Sveitin telur þá sex spilara auk Hauks:</p>
<ul>
<li>Ómar Axelsson - bassi</li>
<li>Andrés Ingólfsson - saxafónn</li>
<li>Jón Möller - orgel og píanó</li>
<li>Guðmundur Steingrímsson - trommur</li>
<li>Gunnar Ormslev - saxafónn</li>
<li>Kristján Jónsson - trompet</li>
</ul>
Meðlimir
Nafn | Staða | Frá | Til | |
---|---|---|---|---|
![]() |
Andrés Ingólfsson | Saxófónleikari | 1972 | 1973-03/05 |
![]() |
Carl Möller | Píanóleikari | ||
![]() |
Edwin Kaaber | Gítarleikari | 1967 | |
![]() |
Eyþór Þorláksson | Gítarleikari | 1970 | 1970 |
![]() |
Guðmundur Emilsson | Píanóleikari | 1970 | 1970 |
![]() |
Guðmundur Steingrímsson | Trommuleikari | 1962-01-01 | 1963/1964 |
![]() |
Guðmundur Steingrímsson | Trommuleikari | 1971/1972 | |
![]() |
Gunnar Bernburg | Bassaleikari | ||
![]() |
Gunnar Eyþór Ársælsson | Gítarleikari | 1987 | |
![]() |
Gunnar Ormslev | Flautuleikari og Saxófónleikari | 1963 | |
![]() |
Gunnar Ormslev | Saxófónleikari | 1972-11 | 1973-03/05 |
![]() |
Haukur Morthens | Söngvari | 01.01.1962 | 1985 |
Hjörleifur Björnsson | Bassaleikari | 1963 | ||
![]() |
Jón Möller | Píanóleikari | 1962-01-01 | 1963 |
![]() |
Jón Möller | Organisti og Píanóleikari | 1972 | 1973-03/05 |
![]() |
Kristján Jónsson | Trompetleikari | 1972 | 1973-03/05 |
![]() |
Ómar Axelsson | Bassaleikari | 1972-11 | |
![]() |
Reynir Sigurðsson | Harmonikuleikari og Víbrafónleikari | 1963 | 1964 |
![]() |
Sigurbjörn Ingþórsson | Bassaleikari | 1962-01-01 | 1963 |
![]() |
Stefán Jökulsson | Trommuleikari | 1970 | 1970 |
![]() |
Sverrir Sveinsson | Bassaleikari | 1970 | 1970 |
![]() |
Örn Ármannsson | Gítarleikari | 1962-01-01 | 1963 |
Skjöl
![]() |
Hljómsveit Hauks Morthens 1963 | Mynd/jpg |
![]() |
Hljómsveit Hauks Morthens 1963 | Mynd/jpg |
![]() |
Hljómsveit Hauks Morthens 1970 | Mynd/jpg |
![]() |
Hljómsveit Hauks Morthens 1972 | Mynd/jpg |
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 28.09.2017