Milljónamæringarnir Hljómsveit
<p>Þegar Sykurmolarnir lögðu árar í bát 1992 var Bogomil Font ekki búinn að fá nægju sína af sviðsljósinu. Hann vélaði Sigurð Jónsson saxófónleikara, Steingrím Guðmundsson trommuleikara, Ásvald Traustason píanóleikara og Úlfar Haraldsson bassaleikara til fylgilags við sig undir því yfirskini að fremja tóngaldur eina kvöldstund á pöbbnum Jazz í Ármúlanum. Á efnisskránni voru kúbönsk og suður-amerísk lög í bland við þekkta jazzslagara frá fimmta og sjötta áratugnum. Helstu fyrirmyndir Bogomil voru höfuðsnillingarnir Sinatra, Nat King Cole og Haukur Morthens. Það var aðeins tjaldað til einnar nætur og leiknum átti að ljúka þá hæst hann stæði. En enginn veit ævi sína fyrr en öll er.</p>
<p align="right">Af FaceBook-síðu Milljónamæringanna (19. apríl 2016)</p>
<p>Gunnlaugur Guðmundsson leysti Úlfar fljótlega af á bassa...</p>
Meðlimir
Nafn | Staða | Frá | Til | |
---|---|---|---|---|
![]() |
Ástvaldur Traustason | Píanóleikari | 1992-05 | |
![]() |
Bjarni Arason | Söngvari | 1997-03 | |
![]() |
Einar Jónsson | Trompetleikari | 1998 | |
![]() |
Felix Bergsson | Söngvari | ||
![]() |
Jóel Pálsson | Saxófónleikari | 1995-01 | |
![]() |
Páll Óskar Hjálmtýsson | Söngvari | ||
![]() |
Ragnar Bjarnason | Söngvari | ||
![]() |
Sigtryggur Baldursson | Söngvari og Slagverksleikari | 1992-05 | |
![]() |
Sigurður Jónsson Perez | Saxófónleikari | 1992-05 | |
![]() |
Stefán Hilmarsson | Söngvari | 1996-02 | |
![]() |
Steingrímur Guðmundsson | Trommuleikari | 1992-05 | |
![]() |
Úlfar Ingi Haraldsson | Bassaleikari | 1992-05 |
Skjöl
![]() |
Milljónamæringarnir 1992 | Mynd/jpg |
![]() |
Milljónamæringarnir 2015 | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 8.12.2020