Hljóma tríóið Harmonikusveit

... Tríóið var stofnað 1945 og lék á alls kyns samkomum allt til ársins 1962, og urðu reyndar svo frægir að leika undir á plötu með Alfreð Clausen 1954. Aldrei sendi Hljómatríóið þó sjálft frá sér efni þrátt fyrir að innihalda tvo öfluga og virka lagahöfunda, þá Jenna og Ágúst.

Texti af síðu um Hljóma tríóið á vefnum Glatkistan.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ágúst Pétursson Harmonikuleikari 1945 1962
Jenni Kristinn Jónsson Harmonikuleikari og Trommuleikari 1945 1962
Jóhann Eymundsson Harmonikuleikari 1945 1962

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 20.07.2015