Tríó Björns Thoroddsen

<p>Jazz í Djúpinu í kvöld – Tríó Björns Thoroddsen. Það var veitingastaðurinn Hornið, Hafnarstræti 15, sem þannig auglýsir bandið fyrst í Morgunblaðinu 31. október 1985. Fjöldi tónlistarmanna hefur starfað með Birni undir þessu nafni í gegnum árin og gerir kannski enn...</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Andrea Gylfadóttir Söngkona 2007
Ásgeir Óskarsson Trommuleikari 1995
Bjarni Sveinbjörnsson Kontrabassaleikari
Björn Thoroddsen Gítarleikari 1985-10
Edda Borg Ólafsdóttir Söngkona
Egill Ólafsson Söngvari 1996
Guðmundur Steingrímsson Trommuleikari
Gunnar Hrafnsson Kontrabassaleikari 1995
Ingvi Rafn Ingvason Trommuleikari 2002
Jóhann Hjörleifsson Trommuleikari 2007
Jón Rafnsson Kontrabassaleikari
Linda Walker Söngkona 1983 1983
Stefán S. Stefánsson Saxófónleikari 2007
Þórður Högnason Kontrabassaleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.01.2016