Lúðrasveit Vestmannaeyja Lúðrasveit

Rétt eftir aldamótin síðustu vaknaði mikill áhugi á tónlist í Vestmannaeyjum og komu nokkrir ungir menn saman með þá hugmynd að stofna lúðrasveit í Eyjum. Gekk ekki allt áfallalaust í fyrstu þar sem hljóðfæri, sem pöntuð voru að utan, strönduðu með skipi rétt við Færeyjar. Voru þá keypt önnur hljóðfæri en seld bráðlega þegar hin fyrr nefndu komu til Eyja...

Sjá greinargott yfirlit um sögu sveitarinnar á vefnum Heimaslóð sem vísað er til hér neðar

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Birgir Dagbjartur Sveinsson Hljóðfæraleikari
Ellert Karlsson Stjórnandi 1971-01 1973
Hallgrímur Þorsteinsson Stjórnandi 1924 1927
Helgi Helgason Stjórnandi 1921 1924
Marteinn H. Friðriksson Stjórnandi 1966-04 1969
Oddgeir Kristjánsson Stjórnandi 1939 1966-02

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 5.04.2019