Hver Poppsveit

Dagblaðið birti 3. mars 1981 frétt um að Aureyrar-sveitin Hver hafi tekið til starfa að nýju en ætli nú að gera út frá Reykjavík. Meðlimir þarna eru:

  • Hjörtur Howser - sem ekki sagðist að vísu ekki leika lengur með en fram í júlí þegar hann héldi til Bandaríkjanna í tónlistarnám
  • Eyjólfur Jónsson - trommur
  • Þórhallur Kristjánsson
  • Leifur Hallgrímsson
  • Hilmar Þór Hilmarsson

Eyjólfur og Hjörtur, þarna ný hættur með Tívolí, voru sunnanmenn en aðrir í bandinu voru að norðan og á þessum tíma námsmenn í Reykjavík.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Hjörtur Howser Hljómborðsleikari 1981-02

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 9.10.2015