The Riverton Band Lúðrasveit

Menningarlíf í byggðum Íslendinga í Kanada og Bandaríkjunum fyrir og um aldamótin 1900 var víða með nokkrum blóma. Dagblöð voru gefin út og lestrar-, leikfélög starfrækt. Tónlistarlíf ver einnig nokkuð og er blásarasvetin the Riverton band eitt dæmi þar um. Í Tónlistarsafni Íslands liggur bréf sem Paulina Guttormsson Dahlman, dóttir Guttorms J. Guttormssonar skálds, skrifaði til blaðsins Winnipeg Free Press 14. janúar 1966. Bréfið sem fjallar um the Riverton band er um margt fróðlegt og því birt hér neðar. Ef smellt er á myndina sem fylgir þessari færslu má fræðast um meðlimi bandsins sem nafngreindir eru í bréfinu.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til

Skjöl

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 12.06.2017