Memfismafían Hljómsveit

Memfismafían er gengi tónlistarmanna sem hefur myndast á nokkrum árum í kringum gamla Hljóðrita í Hafnarfirði. Tónlistarmennirnir koma meðal annars úr hljómsveitunum Hjálmum, Baggalúti, Flís og Senuþjófunum sem kenndir eru við Megas...

Meðlimir:

 • Bragi Valdimar Skúlason
 • Davíð Þór Jónsson
 • Guðmundur Kristinn Jónsson
 • Guðmundur Pálsson
 • Guðmundur Pétursson
 • Helgi Svavar Helgason
 • Karl Sigurðsson
 • Kristinn Snær Agnarsson
 • Mikael Svensson
 • Nils Olov Törnqvist
 • Sigurður Guðmundsson
 • Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson
 • ...

Af FaceBook-síðu Memfismafíunnar

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Bragi Valdimar Skúlason
Davíð Þór Jónsson Hljómborðsleikari
Guðmundur Kristinn Jónsson Gítarleikari
Guðmundur Pétursson Gítarleikari
Helgi Svavar Helgason Trommuleikari
Sigurður Guðmundsson Söngvari og Hljómborðsleikari
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson Bassaleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 28.06.2016