GO kvintett Jazzhljómveit

Bandið spilaði í Mjólkurstöðinni veturinn 1946-1947 en líka í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði og á dansæfingum hjá framhaldsskólunum á Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Ormslev gekk svo til liðs við hljómsveit Björns R. Einarssonar haustið 1947...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Eyþór Þorláksson Gítarleikari og Kontrabassaleikari 1946 1947
Guðmundur Steingrímsson Trommuleikari 1946 1947
Gunnar Ormslev Saxófónleikari 1946 1947-08
Kristján Magnússon Píanóleikari
Ólafur Gaukur Þórhallsson Gítarleikari 1946 1947
Steinþór Steingrímsson Píanóleikari 1946 1947

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.03.2018