Quarashi Rappsveit

<p>... Hljómsveitin Quarashi var stofnuð sumarið 1996 í bílskúr í vesturbænum annars vegar og niðurníddu partíhúsnæði í Hafnarstræti hins vegar. Upprunalegu meðlimirnir voru Steini, Sölvi og Hössi en í gegnum árin hefur Quarashi gengið í gegnum nokkrar mannabreytingar.</p> <p>„Við vorum báðir að vinna í skeitparki og byrjuðum að „paríta“ saman á hverjum degi. Og þá vorum við mikið að hlusta á tónlist. Ég man eftir þessu, við vorum niður í Hafnarstræti, báðir rosalega hressir og við sögðum: „Við þurfum að gera tónlist,“ og Sölvi sagði: „Ég er með „beats“, hittumst uppi í skúr hjá mér á morgun,“ og ég sagði: „Ókei, ég kem með texta,“ og við hittumst daginn eftir og Switchstance varð til. Þetta var „móment“.</p> <p>Það besta við svona „móment“ er að maður hefur ekki hugmynd um að þetta séu svona „life defining moment“. Stór „móment“ eru oft þannig, þú veist ekkert að þau eru stór „móment“ meðan þau gerast. Við vissum ekkert að nokkrum árum síðar myndum við vera staddir í L.A. í stúdíóinu með Cypress Hill...“</p> <p align="right">Úr viðtali í Fréttablaðinu (11. maí 2016, bls. 45) við sveitina í tilefni að 20 ár voru frá stofnun hennar</p> <p>Um 400.000 plötur seldar á ferlinum... Sveitin vann með heimsþekktum listamönnum á borð við Cypress Hill, Eminem, Weezer og Prodigy... Allar breiðskífur sveitarinnar fóru í gullsölu á Íslandi.</p> <p>Meðlimir 1996-2002</p> <ul> <li>Höskuldur Ólafsson</li> <li>Ómar „Swarez“ Hauksson</li> <li>Sveinn Fjeldsted</li> <li>Sölvi Blöndal</li> </ul> <p>Meðlimir 2002-2005</p> <ul> <li>Egill „Tiny“ Thorarensen</li> <li>Ómar „Swarez“ Hauksson</li> <li>Sveinn Fjeldsted</li> <li>Sölvi Blöndal</li> </ul> <p>- - - - -</p> <p>Quarashi was a rap group from Reykjavík, Iceland. The group consisted of rappers Hössi Ólafsson (later replaced by Egill Olafur Thorarensen), Ómar Örn Hauksson, Steinar Orri Fjeldsted, and Sölvi Blöndal (who also acted as producer, keyboardist, percussionist, drummer and songwriter). For live shows, Quarashi was joined by guitarist Smári "Tarfur" Jósepsson (later replaced by Vidar Hákon Gislason), bassist Gaukur Úlfarsson, and DJ Dice (later replaced by DJ Magic)...</p> <p align="right">From a Wikipeida-page on the band</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Sölvi Blöndal 1996-07

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 26.05.2016