Sprengjuhöllin Hljómsveit

Sprengjuhöllin er íslensk hljómsveit sem að hefur verið starfandi frá því um haustið 2005. Meðlimir hennar eru Atli Bollason, hljómborð og söngur; Bergur Ebbi Benediktsson, söngur og gítar; Georg Kári Hilmarsson, bassi og söngur; Sigurður Tómas Guðmundsson, trommur og söngur; og Snorri Helgason, söngur og gítar. Hljómsveitin leikur gítardrifið popp og leggur mikið upp úr íslenskri textagerð...

Af Wikipedia-síðu um Sprengjuhöllina

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Atli Bollason Söngvari og Hljómborðsleikari
Bergur Ebbi Benediktsson Söngvari og Gítarleikari
Georg Kári Hilmarsson Söngvari og Bassaleikari 2005
Sigurður Tómas Guðmundsson Söngvari og Trommuleikari
Snorri Helgason Söngvari og Gítarleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 15.12.2015