Tríó Eyþórs Þorlákssonar Danshljómsveit

Tríóði er fyrst auglýst sem atriði á tónleikum í Austurbæjarbíói 8. júlí 1953 þar sem hin enska Honey Brown söng með KK-sextett. Kvartett Andrésar Ingólfssonar lék einnig á tónleikunum.

Tríó Eyþórs Þorlákssonar er síðast auglýst í Þjóðleikhúskjallaranum 18. apríl 1962.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Eyþór Þorláksson Gítarleikari 1953-07-08 1962-04-18
Sigurbjörg Sveinsdóttir Söngkona 1962 1962
Sigurður Þ. Guðmundsson Píanóleikari 1962 1962
Trausti Thorberg Bassaleikari 1962 1962

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 26.06.2014