Mandólínhljómsveit Reykjavíkur

<p>Sveitin starfaði í um fimm ár á 5. áratug 20 aldar. Í <a href="http://www.musik.is/Baldur/TsagaRvk/1930-1950/til1950_11.html#mandolinhljomsveit">Tónlistarsögu Reykjavíkur</a> segir Baldur Andrésson um sveitina: „Hljómsveitin hélt næstum árlega konserta á árunum 1945-50, marga í senn, og við góða aðsókn. Hljóðfæraleikararnir eru um 20, flestir nemendur Sigurðar Briem, sem er kunnur kennari á þetta hljóðfæri. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Haraldur K. Guðmundsson. Viðfangsefnin voru yfirleitt létt klassisk tónlist og lög enn léttari tegundar, sem ekki rista djúpt, en eru samt góð lög og skemmtileg.“</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Hilmar Skagfield Gítarleikari 1943
María Ammendrup

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.05.2021