Söngfélagið frá 14. janúar 1892 Kór

Þessi karlakór var stofnaður 14. jan. 1892 af Steingrími Johnsen og söng við góðan orðstír í nokkur ár (1892-96). Sá háttur var hafður á mörgum söngskemmtunum kórsins, að einsöngur, dúettar, terzettar og hljóðfæraleikur var hafður til tilbeytingar milli kórlaganna. Þá voru í Reykjavík góðir söngmenn, sem síðar verður minnst á. Þeir fengu þannig tækifæri til að koma opinberlega fram sem einsöngvarar, en sjálfstæða konserta héldu þeir ekki.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til

Tengt efni á öðrum vefjum

Þorsteinn Jóhannesson uppfærði 28.02.2016