Söngfélagið frá 14. janúar 1892 Kór
<p>Þessi karlakór var stofnaður 14. jan. 1892 af Steingrími Johnsen og söng við góðan orðstír í nokkur ár (1892-96). Sá háttur var hafður á mörgum söngskemmtunum kórsins, að einsöngur, dúettar, terzettar og hljóðfæraleikur var hafður til tilbeytingar milli kórlaganna. Þá voru í Reykjavík góðir söngmenn, sem síðar verður minnst á. Þeir fengu þannig tækifæri til að koma opinberlega fram sem einsöngvarar, en sjálfstæða konserta héldu þeir ekki.</p>
Meðlimir
Nafn | Staða | Frá | Til |
---|
Tengt efni á öðrum vefjum

Þorsteinn Jóhannesson uppfærði 28.02.2016