Aggi Slæ og Tamlasveitin Danshljómsveit

Sjö manna band, stofnað um áramótin 1993-1994. Kom fyrst fram á Ömmu Lú 4. febrúar 1994 og sést síðast auglýst í Súlnasal Hótel Sögu 8. nóvember 1997. Samkvæmt þessu hefur sveitin starfað í tæp 3 ár. Frá febrúar 1987 er Sigrún Eva auglýst sem söngkona með bandinu...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ásgeir Óskarsson Trommuleikari 1994-01 1997-11-08
Björn Thoroddsen Gítarleikari 1994-01 1997-11-08
Egill Ólafsson Söngvari og Hljómsveitarstjóri 1994-01 1997-11-08
Eiríkur Örn Pálsson Trompetleikari 1994-01 1997-11-08
Gunnar Hrafnsson Bassaleikari 1994-01 1997-11-08
Jónas Þórir Þórisson Hljómborðsleikari 1994-01 1997-11-08
Sigrún Eva Ármannsdóttir Söngkona 1997-02-13 1997-11-08
Stefán S. Stefánsson Saxófónleikari 1994-01 1997-11-08

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.01.2016