Danshljómsveit Þóris Jónssonar Danshljómsveit

<blockquote>NOKKUR undanfarin sunnudagskvöld hefir danshljómsveit Þórir Jónssonar — hljómsveitin sem var á Borg — leikið í danslagatíma útvarpsins á sunnudögum. Jeg er sannfærður um, að þessari nýbreytni verður vel tekið af hlustendum og veit, að þetta er þegar orðinn vinsæll útvarpsliður.<br /> <br /> Þessi hljómsveit er ábyggilega skipuð færum hljómlistarmönnum, því leikur hljómsveitarinnar er smekklegur. Það hefðu þótt tíðindi fyrir nokkrum árum, að við ættum svona góða íslenska hljómsveit. Lögin, sem þeir spila, eru yfirleitt vel valin, bæði gömul og ný...</blockquote> <p align="right"><a href="https://timarit.is/page/1250220?iabr=on">Morgunblaðið. 28. nóvember 1943, bls. 6.</a></p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Adolf Valdimar Theódórsson Saxófónleikari
Baldur Kristjánsson Píanóleikari
Guðmundur Kjartan Runólfsson Söngvari og Trompetleikari
Jóhannes Eggertsson Trommuleikari
Skapti Sigþórsson Fiðluleikari og Saxófónleikari
Þórir Jónsson Fiðluleikari og Saxófónleikari 1949

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 20.10.2020