Jagúar Fönksveit

<p>Hljómsveitin Jagúar var stofnuð sumarið 1998 af sex einstaklingum sem deildu brennandi áhuga á grúf-miðaðri músik á borð við fönk, latín, sól og rokk. Sex mánuðum og óteljandi tónleikum síðar hafði hljómsveitin sett varanlegt mark sitt á danstónlistarmenningu Reykjavíkur.</p> <p>Tónlist Jagúar nýtur sín best lifandi og þessvegna hefur hljómsveitin leikið linnulaust á nær öðrum hverjum dansstað í Reykjavík. Mílusteinar á vegi hljómsveitarinnar hafa verið Jazzhátíðin í Reykjavík, tónleikaferð um Ísland, útgáfutónleikar í íslensku óperunni og tónleikar með Wayne Horwitz og Zony Mash. Í desember 1999 gaf hljómsveitin út sína fyrstu plötu, Jagúar, sem innheldur 10 frumsamin lög. Í lok júní 2001 kom svo út önnur plata hljómsveitarinnar, "Get the funk out" auk kvikmyndarinnar "Jaguar, the movie"...</p> <p align="right">Af vef Hr. Hamond (skrifað 2009)</p> <p>- - - - -</p> <p>Jagúar was formed in the summer of 1998 by six guys interested in playing 70´s instrumental funk, soul &amp; jazz. In the beginning Jagúar played a lot of covers by James Brown, Kool and the Gang, Herbie Hancock and other 70´s funk masters.</p> <p>After a few months of live performances at local Reykjavík clubs the band started working on their first album with original instrumental material titled “Jagúar” which they released in November 1999. In the autumn of 2000 Jagúar was a part of the “1000 years since the Vikings found Amerika” celebration in New York where the band played an open air concert at pier 17...</p> <p align="right">See more on the bands FaceBook-page</p> <p>Samkvæmt vef Hr. Hammond [2009] höfðu eftirtaldir verið meðlimir í sveitinni:</p> <ul> <li>Börkur H. Birgisson - Gítar 1998-2005</li> <li>Jón Indriðason - Trommur 1998-1999</li> <li>Hrafn Ásgeirsson - Tenór Sax 1998-2000</li> <li>Kjartan Hákonarsson - Trompet 2000-</li> <li>Hjörleifur Jónsson - Trommur 2005 / 2008-</li> </ul>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Birkir Freyr Matthíasson Trompetleikari 1998 2000
Daði Birgisson Hljómborðsleikari 1998
Einar Scheving Trommuleikari 2006 2008
Erik Quick Trommuleikari 2002 2002
Eyjólfur Þorleifsson Saxófónleikari 2001 2003
Ingi S. Skúlason Bassaleikari 1998
Jóhann Hjörleifsson Trommuleikari 2005 2006
Ómar Guðjónsson Gítarleikari 2005
Óskar Guðjónsson Saxófónleikari 2003
Samúel Jón Samúelsson Hljómsveitarstjóri og Básúnuleikari 1999
Sigfús Örn Óttarsson Trommuleikari 1999 2005

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.03.2016