Ævintýri Hljómsveit

Sveitin varð til upp úr þeim hræringum sem urðu þegar Hljómar og Flowers sameinuðust í Trúbrot í maí 1969. Tveggja laga plata kom út 1969 og önnur 1970...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Arnar Sigurbjörnsson Gítarleikari
Birgir Hrafnsson Gítarleikari
Björgvin Halldórsson Söngvari
Sigurjón Sighvatsson Bassaleikari
Sveinn Björgvin Larsson Trommuleikari

Skjöl

Ævintýri Mynd/jpg
Ævintýri 1969 Mynd/jpg

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.10.2015