Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar Danshljómsveit

<p>Var stofnuð á Egilsstöðum 1995 í ágúst og starfað óslitið síðan. Friðjón Jóhannsson - söngur og bassi, Árni Óðinsson - gítar og söngur, Daníel Friðjónsson, trommur...</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Daníel Friðjónsson Trommuleikari 1995-08
Friðjón Ingi Jóhannsson Söngvari og Harmonikuleikari 1995-08

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 18.02.2016