Auðn Rokksveit og Metal

<p>Sveitin leikur lagrænan black metal og hefur starfað frá desember 2010. Auðn sigraði Wacken Metal Battle Iceland 2016 sem haldin var 8. apríl í Hlégarði, Mosfellsbæ...</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Aðalsteinn Magnússon Gítarleikari 2010-12
Andri Björn Birgisson Gítarleikari 2010-12
Hjalti Sveinsson Söngvari 2010-12
Hjálmar Gylfason Bassaleikari 2010-12

Tengt efni á öðrum vefjum

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 18.06.2019