Tjáning Hljómsveit

Bandið lék fyrst opinberlega 19. desember 1969: Ólafur Torfason - söngur, Páll Eyvindsson - bassi, Þorgils Baldursson - gítar og munnharpa, Gunnar Jósefsson - trommur, Sigþór Hermannsson - gítar og sax...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Gunnar Jósefsson Trommuleikari 1969-12 1970-01
Ólafur Torfason Söngvari og Hljómborðsleikari 1969-12
Páll Eyvindsson Söngvari og Bassaleikari 1969-12
Sigþór Hermannsson Gítarleikari og Saxófónleikari 1969-12

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 8.10.2015