Tívolí Rokksveit

<p>Hljómsveitin kom fyst fram 17. júní 1977 á balli í Breiðholtsskóla. Ellen Kristjánsdóttir hafði gengið í bandið úr Celsíus en sveitin hafði áður starfað einhverja mánuðu sem Kvintett Ólafs Helgasonar. Óli lék áður með hljómsveitinni Dögg. Bandið skipuðu þarna: Eggert Pálsson - pianó, Ellen Kristjánsdóttir - söngur, Friðrik Karlsson - gítar, Jens Atlason (gítar), Páll Sigurbjörnsson - bassi, og Ólafur Helgason - trommur. Fyrirhugað var að Guðjón Guðmundsson bætist við sem söngvari&nbsp;</p> <p>Í apríl 1978 voru í sveitinni: Óli, Eyþór Gunnarsson - hljómborð, Andrés tlelgason - bassi, Sigurður Kristmann&nbsp;Sigurðsson - söngur og Friðrik Karlsson.</p> <p>Dagblaðið segir frá mannabreytingum í sveitinni í febrúar 1981. Hjörtur Howser og Björn Thoroddsen höfðu þá hætt eftir dansleik í Vestmannaeyjum 31. janúar. Ragnar Sigurðsson leisti Björn af og var það í fjórða sinn sem hann gekk í sveitina að sögn Óla hljómsveitarstjóra. Bandið yrði á hljómborðsleikara „þvi að hljómsveitin heldur þeirri stefnu að leika aðeins kröftuga rokktónlis" sagði Óli...</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Andrés Helgason Bassaleikari 1978 1979
Björn Thoroddsen Gítarleikari 1981-01-31
Brynjólfur Stefánsson Bassaleikari
Eggert Pálsson Hljómborðsleikari 1977-05
Eiður Örn Eiðsson Söngvari
Ellen Kristjánsdóttir Söngkona 1977-05 1979
Eyþór Gunnarsson Hljómborðsleikari 1977-05 1979
Friðrik Karlsson Gítarleikari 1977-06 1979
Hjörtur Howser Hljómborðsleikari 1981-01-31
Jens Pétur Atlason Jensen Gítarleikari 1977-06 1977-10-01
Ólafur Helgi Helgason Trommuleikari 1977-05
Páll Blöndal Sigurbjörnsson Bassaleikari 1977-05
Ragnar Sigurðsson Gítarleikari 1881-02
Rúnar Þórisson Gítarleikari 1979 1979
Sigurður Kristmann Sigurðsson Söngvari 1977-05

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 8.06.2016