200.000 Naglbítar Rokksveit

Bandið var stofnað á Akureyri 1993 undir nafninu Gleðitríóið Ásar. Nafninu var seinna breytt í Ask Yggdrasils. Árið 1995 keppti hljómsveitin í Músíktilraunum sem 200.000 naglbítar lenti í 3. sæti...

Af Wikipedia-síðu um bandið

200.000 Naglbítar are a rock band from Akureyri, Iceland. The band was formed 1993 then called Gleðitríóið Ásar but in the year 1995 they changed their name to 200.000 Naglbítar (in English 200.000 pincers) when they competed in Músíktilraunir which is an Icelandic band contest. They have released 3 albums. Their debut album Neondýrin in 1998 was a big hit in Iceland that same year. The album was nominated to 6 Icelandic music awards.

From a Discogs-page on the band

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Benedikt Brynleifsson Trommuleikari 1993
Kári Jónsson Bassaleikari 1993
Vilhelm Anton Jónsson Söngvari og Gítarleikari 1993

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 13.04.2016