Tappi Tíkarrass Pönksveit

<p>Í bókinni Stuð vors lands segir dr. Gunni frá hljómsveitinni Jam 80 sem stofnuð var af Eyþór Arnalds söngvara og Eyjólfi Jóhannssyni gítarleikara úr hljómsveitinni Kolossus. Auk þeirra félaga voru í bandinu Jakob Magnússon bassaleikari og Björk Guðmundsdóttir. „Jam 80 þróaðist út í Tappa tíkarrass á vormánuðum 1981. Tappinn, án Bjarkar sem var í Frakklandi, tók upp demó hjá Didda fiðlu í Stemmu í ágúst. Þá hafði Oddi Sigurbjörnssyni trommara verið stolið frá Exodus.“ (Stuð vors lands, 282)</p> <p>Wikipedia-grein um bandið skilgreinir sveitina sem pönk/popp-sveit sem starfaði 1981-1983. Sveitin gaf út tvær plötur,&nbsp;kom fram í heimildarmynd Friðrik Þórs Friðrikssonar Rokk í Reykjavík (1982) og kom að gerð tónlistar við kvikmynd Þráins Bertelssonar Nýtt líf (1983). Sveitin hætti formlega 20. desember 1983 (Stuð vors lands, 284).</p> <p>Eftirtaldir voru á einhverjum tímapunkti meðlimir sveitarinnar:</p> <ul> <li>Björk Guðmundsdóttir - söngur, hljómborð</li> <li>Eyjólfur Jóhannsson - gítar (1981-1983)</li> <li>Eyþór Arnalds - söngur</li> <li>Guðmundur Þór Gunnarsson - trommur<span style="background-color: rgba(255, 255, 255, 0.498039);">&nbsp;(1982-1983)</span></li> <li><span class="w" style="padding: 0px; margin: 0px; cursor: auto; border-bottom-width: 1px; border-bottom-style: dotted; border-bottom-color: rgb(207, 198, 190); color: rgb(0, 0, 0); font-family: Helvetica, Arial, Tahoma, sans-serif; line-height: 19.600000381469727px; text-align: center;">Gunnar</span><span style="color: rgb(0, 0, 0); font-family: Helvetica, Arial, Tahoma, sans-serif; line-height: 19.600000381469727px; text-align: center; background-color: rgb(255, 255, 255);">&nbsp;</span><span class="w" style="padding: 0px; margin: 0px; cursor: auto; border-bottom-width: 1px; border-bottom-style: dotted; border-bottom-color: rgb(207, 198, 190); color: rgb(0, 0, 0); font-family: Helvetica, Arial, Tahoma, sans-serif; line-height: 19.600000381469727px; text-align: center;">F</span><span style="color: rgb(0, 0, 0); font-family: Helvetica, Arial, Tahoma, sans-serif; line-height: 19.600000381469727px; text-align: center; background-color: rgb(255, 255, 255);">.&nbsp;</span><span class="w" style="padding: 0px; margin: 0px; cursor: auto; border-bottom-width: 1px; border-bottom-style: dotted; border-bottom-color: rgb(207, 198, 190); color: rgb(0, 0, 0); font-family: Helvetica, Arial, Tahoma, sans-serif; line-height: 19.600000381469727px; text-align: center;">Sigurbjarnason</span></li> <li>Jakob Smári Magnússon - bassi</li> <li>Oddur F. Sigurbjarnason - trommur (1981)</li> </ul> <h4>Hrjóðrit</h4> <ul> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Bitið_fast_%C3%AD_vitið">Bitið fast í vitið</a> - EP-plata (1982)</li> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Miranda_(album)">Miranda</a> - LP-plata (1983)</li> </ul>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Björk Guðmundsdóttir Söngkona og Hljómborðsleikari 1981 1983
Eyþór Arnalds Söngvari 1981 1982
Jakob Smári Magnússon Bassaleikari 1981 1983

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 28.11.2014