ASA tríó Jazzhljómveit

<p>ASA tríó varð til fyrir hálfgerða tilviljun þegar Andrés Þór hóaði í félagana fyrir lítið gigg á djasshátíð Reykjavíkur 2005. Hafa þeir síðan getið sér gott orð fyrir túlkun á afar fjölbreyttu efni m.a. frá Jimi Hendrix, Fionu Apple, John Coltrane og Thelonious Monk. Tríóið hefur gert fjölmargar hljóðritanir sem hægt er að kynna sér á heimasíðu sveitarinnar...</p> <p align="right">Múlinn Jazzklúbbur – ur fréttatilkynningu í febrúar 2014</p> <p>- - - - -</p> <p>Since 2005 this group has been playing all kinds of music in their own unique way. At an ASA Trio show one could expect to hear music by the likes of Bud Powell, Fiona Apple, Wayne Shorter, Red Hot Chili Peppers, Jimi Hendrix... and their debut album “Plays the Music of Thelonious Monk” earned them international praise. However, now the trio is releasing their 2nd album “Craning” which exclusively features original compositions by the trio...</p> <p align="right">From the ASA Trio Web-site (June 6, 2016)</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Agnar Már Magnússon Hljómborðsleikari 2005
Andrés Þór Gunnlaugsson Gítarleikari 2005
Scott McLemore Trommuleikari 2005

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 6.06.2016