Agent Fresco Hljómsveit

<p>Agent Fresco er íslensk hljómsveit sem spilar polyrythmískt oddtime-rokk með djass ívafi. Þeir tóku þátt í Músíktilraunum árið 2008 og báru sigur úr bítum, en einnig fengu hljóðfæraleikararnir verðlaun fyrir gítarleik, trommuleik og bassaleik. Á Íslensku tónlistarverðlaununum 2008 hlaut hljómsveitin verðlaun sem Bjartasta vonin...</p> <p>&nbsp;</p> <p align="right">Af Wilkipedia-síðu sveitarinnar (7. maí 2015)</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Arnór Dan Arnarson Söngvari 2008
Hrafnkell Örn Guðjónsson Trommuleikari 2008
Vignir Rafn Hilmarsson Bassaleikari 2008
Þórarinn Guðnason Píanóleikari og Gítarleikari 2008

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.02.2016