Gullkistan Rokksveit
<blockquote>... „Við tókum upp þráðinn af því að víð höfum gaman af því að hittast og spila lögin sem við ólumst upp við,“ segir Óttar Felix Hauksson. Þeir spila að mestu lög sem voru vinsæl 1955 til 1975, meðal annars Elvis, Bítlana og Rolling Stones.
<br><br>
„Það er oftast þannig að það sem fólk lærir í músík eða hlustar á á sínum unglingsárum ristir djúpt og situr lengi. Það er þess vegna sem við köllum okkur Gullkistuna. Þessi tónlist er gullmolar,“ segir Óttar...</blockquote>
<p align="right">Úr umfjöllum um 5 ára afmælistónleikar sveitarinnar á Kringlukránni. Fréttablaðið 8. janúar 2016</p>
Meðlimir
Nafn | Staða | Frá | Til | |
---|---|---|---|---|
![]() |
Ásgeir Óskarsson | Trommuleikari | 2011 | |
![]() |
Gunnar Þórðarson | Söngvari og Gítarleikari | 2011 | |
![]() |
Jón Ólafsson | Bassaleikari | 2011 | |
![]() |
Óttar Felix Hauksson | Söngvari og Gítarleikari | 2011 |
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 8.01.2016