AvÓkA Poppsveit

AvÓkA er hlýleg og mjúk ambient popsveit frá Reykjavík. Einlægur söngur um ást og samspil Harmoniums og Trumpet einkenna AvÓkA.

Af vef Músíktilrauna 2015.

Meðlimir:

  • Birna María ‐ styff söngur / synth
  • Kristjón Freyr Hjaltested ‐ harmonium
  • Eyþór Eyjólfsson ‐ trommur
  • Arnar Ingólfsson ‐ bassi
  • Viktor Atli Gunnarson ‐ gítar
  • Margrét Vala Kjartansdóttir ‐ trompet

Sveitin varð í þriðja sæti Músíktilrauna 2015.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 1.10.2015