Hawaii-kvartettinn Hljómsveit

<p>Hawaii-kvartetinn kom mikið fram sem skemmtiatriði á árshátíðum og einnig í revíum í Sjálfstæðishúsinu á árunum 1947-1950, ýmist með eða án söngvara. Helstu söngvarar með sveitinni voru Haukur Morthens og Edda Skagfield ...</p> <p>Kvartettinn kom fyrst fram í Mjólkurstöðnni 1947 en einnig víða á dansleikjum og í útvarp 1947-1949. Sveitin kom ávalt fram sem númer, sérstakt atriði en lék ekki fyrir dansi.</p> <p><a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1980675">Eyþór Þorláksson</a> segist fyrst hafa komið í sveitina sem bassaleikari en snúið sér fljótlega að gítarnum ...</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Eyþór Þorláksson Gítarleikari 1947
Hallur Símonarson Bassaleikari 1947
Haukur Morthens Söngvari 1948
Hilmar Skagfield Gítarleikari 1947
Ólafur Maríusson Gítarleikari 1947

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.10.2015