Amaba Dama Reggaesveit

<p>Við í Amaba Dama spilum Reggae tónlist því hún lætur hamingju regn streyma um líkamann og sáir gleði fræjum í hjörtum mannsins, ekki veitir af í heimi sem er í svartholi peninga og græðgi. Það þýðir nefnilega ekki að láta neikvæð öfl ná yfirhöndinni á lífinu, eftir 2000 ár verður gullöld mannkynsins, við huggum okkur við það. Við viljum tryggja barnalán ♥ fyrir komandi kynslóðir þurfum við að greiða leið, hjálpum þeim að hjálpa börnum sínum. Elskum börnin. Elskum hvort annað. Við trúum á eitthvað annað en það sem engu máli skiptir. Það er líf útum allt í alheiminum. 1 ♥</p> <p>Sveitin í núverandi mynd var stofnuð 2013...</p> <p align="right">Af FaceBook-síðu sveitarinnar (10. desember 2014)</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Björgvin Ragnar Hjálmarsson Saxófónleikari
Elías Bjartur Einarsson Trommuleikari
Ingólfur Arason Gítarleikari
Magnús Jónsson Söngvari 2011
​Páll Sólmundur Eydal Bassaleikari
Salka Sól Eyfeld Söngkona 2013
Steinunn Jónsdóttir Söngkona 2011

Skjöl

Amaba Dama Mynd/jpg
Amaba Dama 2014 Mynd/jpg

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.02.2016