Hafrót Danshljómsveit

<p>Starfaði frá 1973...</p> <p>Í október 1982 voru í bandinu: Guðlaugur Pálsson úr Kópavoginum - trommur og söngur, Albert Pálsson - hljómborð og söngur, Eðvarð Gottskálksson - bassi og söngur og Birgir Sævar Jóhannsson - gítar og söngur.</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Albert Pálsson Söngvari og Hljómborðsleikari
Árni Jörgensen Söngvari og Gítarleikari
Birgir Sævar Jóhannsson Söngvari og Gítarleikari
Pétur Hreinsson Söngvari og Hljómborðsleikari
Rafn Erlendsson Söngvari og Trommuleikari

Skjöl

Hafrót 1982 Mynd/jpg
Hafrót 2015 Mynd/jpg

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 15.01.2016