Ma'estro Hljómsveit

<p>Sveitin sést fyrst auglýst á Bindindismóti í Galtalækjarskógi 3.-5. ágúst 1968. Roofs Tops og Mods skemmtu einnig á mótinu en Stuðlatríóið annaðist gömlu dansana. Um 5.000 manns mættu á svæðið samkvæmt blaðafregnum. Eingin (mánaðarblað um áfengismál, bindindi og önnur menningarmál) segir frá mótinu og nefnir bandið ungtemplarasveit úr Kópavogi.</p> <p>Ólafur Torfason - söngur, Halldór Olgeirsson - trommur, Sigþór Hermannsson - gítar, Páll Eyvindsson - bassi, Ari Kristinsson - orgel.</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Halldór Olgeirsson Trommuleikari
Ólafur Torfason Söngvari
Páll Eyvindsson Bassaleikari 1968 1968
Sigþór Hermannsson Gítarleikari 1968 1968

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.12.2015