Sokkabandið Rokksveit

Kvennasveit stofnuð á Ísafirði 1982 og komst það ár í úrslit í fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar. Sveitin starfað til 1985 en koma aftur saman 2011 til að spila á Aldrei fór ég suður það ár.

Meðlimir á einhverjum tímapunkti meðan sveitin starfaði:

  • Ásdís Guðmundsdóttir - söngur
  • Ásthildur Cesil Þórðardóttir - bassi (f. 11. sept. 1944 - d. 30. ágúst 2018)
  • Bára Elíasdóttir
  • Björk Sigurðardóttir - hljómborð
  • Bryndís Friðgeirsdóttir - trommur
  • Eygló Jónsdóttir - gítar
  • Fjóla Magnúsdóttir - trommur
  • Ingunn Björgvinsdóttir - söngur
  • Oddný Lína Sigurvinsdóttir - gítar (f. 1. maí 1958 - d. 16. júní 2019)
  • Rannveig Ásgeirsdóttir - hljómborð

Upplýsingar af vefnum Glatkistan.is og FaceBook-síðu sveitarinnar

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Oddný Lína Sigurvinsdóttir Gítarleikari 1982 1985

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 14.10.2019