Tríó Matta Stef Heimshornatónlist

Tríói, sem raunar hefur enn ekki hlotið formlegt nafn – en kom fyrst fram á heimstónlistarkvöldi hjá Múlanum jazzklúbbi 21. október 2015 – leikur ungverska sígaunaópusa og ástríðufulla tangóa.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Gunnar Hilmarsson Gítarleikari 2015-10-22
Leifur Gunnarsson Kontrabassaleikari 2015-10-22
Matthías Stefánsson Fiðluleikari 2015-10-22

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 18.03.2016