Elektra Ensemble Kammerhópur
<p>Hljóðfæraleikarar Elektra Ensemble hafa allir leikið einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands og komið víða fram á tónleikum hérlendis og erlendis. Þeir hafa lokið námi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands og í kjölfarið stundað framhaldsnám í virtum tónlistarháskólum í Bandaríkjunum, Englandi, Hollandi, Frakklandi og Þýskalandi. Helstu verkefni Elektra Ensemble hafa verið tónleikaröð á Kjarvalsstöðum frá árinu 2009, tónlistarflutningur á Kirkjulisthátið og í BOZAR tónleikahöllinni í Brussel, auk tónleika í Stykkishólmskirkju og Iðnó árið 2008.</p>
<p align="right">Af FaceBook-síðu hópsins (12. september 2016)</p>
Meðlimir
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 12.09.2016