Skarkali Jazzhljómveit

<p>Tríóið Skarkali var stofnað sumarið 2013. Áður hafa liðsmenn spilað saman í mörgum hópum við hin ýmsu tilefni eftir að hafa kynnst í Tónlistarskóla FÍH. Þaðan hafa þeir allir útskrifast á síðustu árum. Skarkali flytur aðallega frumsamda jazztónlist eftir Inga Bjarna þar sem fjölbreytnin er höfð í fyrirrúmi. Fágaður bassaleikur Valdimars og kraftmikill trommuleikur Óskars setja tónlistina á hærra plan!</p> <p>Í fyrra spilaði Skarkali á Jazzhátíð Reykjavíkur og tók síðan þátt fyrir Íslands hönd í Young Nordic Jazz Comets sem haldin var í Þrándheimi, Noregi.</p> <p>- - - - -</p> <p>Skarkali Trio is an Icelandic jazz-trio. The trio plays compositions by Ingi Bjarni the piano player but with the elegant bass playing of Valdimar and the energetic drumming of Óskar, the music is brought to another level!</p> <p>Although the Icelandic word skarkali means loud noises, their music is not necessarily so. With their different personal characteristics, Skarkali trio explores melancholic melodies, happy harmonies and rock rhythms in their own way.</p> <p align="right">From Skarkali FaceBook-page (July 15, 2015)</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ingi Bjarni Skúlason Píanóleikari 2013
Óskar Kjartansson Trommuleikari 2013
Valdimar Olgeirsson Bassaleikari 2013

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 23.08.2016