Hljómar Poppsveit

... Hljómsveitin lék fyrst í Krossinum í Ytri-Njarðvík 5. október 1963 en sló í gegn á landsvísu eftir tónleika í Háskólabíói 4. mars 1964. Hljómar voru fyrsta íslenska bítlahljómsveitin sem náði almennum vinsældum. Hljómsveitin starfaði með nokkrum mannabreytingum til 1969 þegar hún leystist upp. Nokkrir meðlimir hennar tóku þátt í stofnun Trúbrots 1969

Gunnar, Rúnar, Engilbert og Börgvin Halldórsson komu saman 1973 sem Hljómar. Samstarfið varði í um ár og skilaði plötunni Hlómar (1974).

Aftur kom sveitin saman upp úr 2000. Erlingur Björnsson var þá með í stað Björgvins ...

Af Wikipedia.is-vef um hljóma (1. júlí 2014).

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Björgvin Halldórsson Söngvari 1974-01
Eggert Valur Kristinsson Trommuleikari 1963-10-05
Einar Júlíusson Söngvari 1963-10-05
Engilbert Jensen Söngvari og Trommuleikari
Erlingur Björnsson Gítarleikari 1963-10-05 1969
Gunnar Jökull Hákonarson Trommuleikari
Gunnar Þórðarson Gítarleikari og Lagahöfundur 1963-10-05 1969
Pétur Östlund Trommuleikari 1965
Rúnar Júlíusson Bassaleikari 1963-10-05 1969
Shady Owens Söngkona 1968-08-17

Skjöl

Hljómar 1963 Mynd/jpg
Hljómar 1973 Mynd/jpg
Hljómar 1974 Mynd/jpg

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 29.01.2016