Lúðrasveit Hafnarfjarðar Lúðrasveit

Lúðrasveit Hafnarfjarðar var stofnuð í janúar 1950. Sveitina skipa um 30 blásarar og slagverksmenn, á aldrinum frá fimmtán ára fram yfir fimmtugt.

Lúðrasveitin heldur að jafnaði tvenna tónleika á ári, auk þess að spila fyrir Hafnarfjarðarbæ og fleiri við hátíðleg tækifæri, til dæmis 17. júní, sjómannadaginn, 1. maí og þegar ljósin eru tendruð á jólatrénu á Thorsplani.

Af FaceBook-síðu sveitarinnar (28. september 2016)

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Rúnar Óskarsson Stjórnandi

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 28.09.2016