Combó Þórðar Hall Hljómsveit

Sveitin sögð ný-stofnuð í febrúar 1970 og starfaði í nokkra mánuði - þó án Þórður Halldórsson sem bandið var þó nefnt eftir. Hinir voru Áskell Másson, Egill Eðvarðsson, Ómar Skúlason, Grétar Magnús Guðmundsson. Meðlinir voru allir í Myndlista- og handíðaskólanum. Bandið flutti framúrstefnuspuna af einhverju tagi og/eða gjörninga ...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Hörður Áskelsson Slagverksleikari 1970-02

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 27.11.2015