Þrymur Karlakór

... Karlakórinn Þrymur var stofnaður 1933. Áður hafði verið starfandi karlakór með sama nafni, en hann var stofnaður 1906, og stjórnaði honum Stefán Gudjohnsen. Sá var við líði í nokkur ár en sofnaði og svaf fram til þess tíma, er séra Friðrik A. Friðriksson, fyrrum prófastur vakti hann úr dái 1933, sem fyrr segir. - Starfandi höfðu þá verið í millitíðum ýmsir kórar, þeirra á Skjálfandi.

Sr. Friðrik var stjórnandi Þryms í tæp 20 ár eða til 1952 er Sigurður Sigurjónsson tekur við ...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Friðrik A. Friðriksson Stjórnandi 1933 1951
Sigurður Sigurjónsson Stjórnandi 1951 1969

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 8.09.2014